Fréttamat

Ég var úti á landi og ætlaði að hlusta á fréttir einn morguninn kl. 7. Þá var norskur fréttamannafundur í beinni útsendingu sem stóð yfir allan tímann sem ég hafði. Ég hef vitaskuld samúð með fórnarlömbunum en ég skil samt ekki hvernig hægt er að sleppa öllu öðru sem hugsanlega telst fréttnæmt.

Það er við svona tækifæri sem sniðugir almannatenglar senda óvinsælar fréttir á miðlana. Af hverju misstum við?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djasssaxófónleikari. Bygggrautur.

Gummi frændi (IP-tala skráð) 28.7.2011 kl. 15:05

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Popppunktur. Blogggáttin.

Berglind Steinsdóttir, 1.8.2011 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband