Ekkert um tillögur stjórnlagaráðs

Ég fylgdist spennt með fréttatímum sjónvarpsstöðvanna í gærkvöldi í ljósi þess að tillögur stjórnlagaráðs voru afhentar forseta Alþingis í gærmorgun og fjölmiðlar látnir vita. Ég var í Iðnó og ljós- og kvikmyndarar skyggðu á athöfnina þannig að ég reiknaði með að sjá betur í sjónvarpinu.

Ekki heyrði ég eitt orð, ekki sá ég eina svipmynd.

Úr því að verslunarmannahelgin er núna ætla ég að gefa mér að fjölmiðlar kjósi að gefa tillögum ráðsins sérlega mikið vægi í næstu viku.

Hópurinn 29. júlí 2011Ásta Ragnheiður og Íris Lind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband