Svo mælti Jón

... við eigum miklu örðugra en þið, sem ekki þurfið nema að sigla beggja skauta byr, þegar þið eruð orðnir kandidatar, og skrúfa stelpur rétt í hægðum ykkar, þar sem við verðum að hafa allar klær úti og dugir þó ekki. (bls. 188 í bók Guðjóns Friðrikssonar um Jón Sigurðsson, Mál og menning, 2002)

Hvað er Jón að meina? Skrúfa stelpur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband