Íslenskur trjábanki í málvísindum er orðinn að veruleika

Og hvað er það? Textabanki sem nær aftur á 12. öld. Maður getur skoðað málbreytingar, þar á meðal orðaröð, í þessum gagnagrunni. Harðsnúið lið hefur unnið í einhver ár að safni 1 milljónar orða og nú geta bæði fræðimenn og áhugamenn grúskað í honum.

Víðast annars staðar eru svona bankar harðlæstir en þessi er opinn öllum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband