Þriðjudagur, 30. ágúst 2011
Kosningar í Danmörku eftir 16 daga
Hef ég sofið yfir fréttunum síðustu dagana eða hafa fjölmiðlar ekki gert dönsku kosningabaráttunni nein skil? Hún verður snörp þar sem boðað var til kosninganna með þriggja vikna fyrirvara.
En heppin ég að vera með DR1 og hafa líka aðgang að vefsíðu danska ríkisútvarpsins. Verst að ég er ekki nógu vel að mér um dönsk stjórnmál og veitti ekki af almennilegum fréttaskýringum.
Mun Lars LØkke halda velli og Venstre með honum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.