Að stýra og tala í handsíma

Kona á risastórum jeppa - nei, stærri en það, líklega geimflaug - var næstum búin að keyra mig niður áðan. Hún beygði skyndilega út af veginum og inn á hliðarveg, líklega vegna þess að hún var að tala í síma og sá að hún gat ekki einbeitt sér að hvoru tveggja í einu, að tala og stýra.

En hún virkaði indæl og ef hún hefði brotið mig hefði hún örugglega beðið mig afsökunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband