Föstudagur, 9. febrúar 2007
www.tn.is
Nú hefur talsmaður neytenda opnað heimasíðu þar sem hann hvetur neytendur til að sýna kaupmanninum virkt aðhald. Tökum brýninguna til okkar, kaupum ekki við hærra verði það sem hægt er að kaupa við lægra verði - eða sleppa ella.
Við búum til samkeppnina.
Og 1. mars sem áður kallaðist b-dagur (frá 1988 minnir mig) hlýtur að fá aðra skammstöfun eftir þrjár vikur, s-dagur (samkeppni)???
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.