Föstudagur, 9. febrúar 2007
Löggilding starfsheitis leiðsögumanna ferðamanna
Dæs. Árum saman hefur maður vonað að það ljós rynni upp fyrir hlutaðeigendum að ferðaþjónustunni kemur betur að hafa góða, ánægða, velupplýsta og LÖGGILTA leiðsögumenn að störfum. Nú berast þau tíðindi úr herbúðum löggildingarnefndar félagsins að það verði ekki fyrir vorið.
Ætli ég muni ekki rétt að hafnaleiðsögumenn, leiðsögumenn hreindýraveiða og laxveiði séu löggiltir?
Dæs.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.