Semjum við lögregluna

Ég hef enga reynslu af lögreglunni en trúi auglýsingunni* - mikill er máttur hennar - sem birtist í blaði um helgina. Lögreglumenn eru of lágt launaðir og of störfum hlaðnir. Það getur vel verið að það séu svartir sauðir innan um en það má ekki ganga nær þessari stétt. Meira að segja unglingar sem eru að velta fyrir sér framtíðarmenntun og starfsmöguleikum sjá þetta.

*finn hana ekki á vefnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband