Stórhættulegar hjólreiðar

Kostum fylgja gallar, a.m.k. stundum. Nú hjóla orðið svo margir (kostur), líka á gangstéttunum, og þá þarf eiginlega að koma upp umferðarreglum. Eða hvernig á maður að komast hjá því að lenda á öðru hjóli á blindhorni?

Ég er tvisvar nýlega búin að lenda í hjólaárekstri (galli) en hlýt að vera sveigjanleg því að mig sakaði í hvorugt skiptið. Verra með hitt fólkið. Og hjólið sem er farið að haltra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband