Sunnudagur, 16. október 2011
Fréttamat
Ég fullyrði að fyrstu fimm mínúturnar af fréttatíma Bylgjunnar í hádeginu hafi snúist um slagsmál. Til vara voru það fyrstu fimm fréttirnar. Eru lögreglufréttir málið í hádeginu á sunnudögum? Annars hefur Bylgjan oft farið yfir það helsta sem kom fram á Sprengisandi.
Nema mig misminni allt saman, ég gef því séns.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.