Laugardagur, 5. nóvember 2011
Gvakamólí
Ég prófaði fyrir viku að búa til mitt eigið gvakamólí og mér fannst það heppnast. Sumir vildu samt hafa sterkara bragð. Í mínu er bara avókadó, laukur, tómatur og kreistur límónusafi (í óskilgreindum hlutföllum). Svo bjó ég það til aftur og tók myndir með ýmsum stillingum en allar með sama sjónarhorninu og á sömu mínútunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.