Sums staðar gengur betur en illa

Hugsanlega steytir einhver hnefann framan í mig núna en ég gerði örlitla lífskjarakönnun á barnum á föstudaginn. Allir sem ég talaði við báru sig vel, áttu blómstrandi fyrirtæki í Hafnarfirði eða Mosfellsbæ, bifvélaverkstæði eða prentsmiðju eða voru í vegagerð, með mörg járn í eldinum og á fleygiferð að sinna verkefnum.

Mér er farið að finnast þreytandi að heyra bara hinar sögurnar. Kannski þora þeir sem gengur vel hjá ekki að fara í útvarpið eða láta taka við sig glanstímaritaopnuviðtöl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband