Föstudagur, 18. nóvember 2011
Danska er málið ...
... sem ég legg akademíska stund á um þessar mundir. Nú er ég spennt að sjá hvort nýja veforðabókin verður að liði við þýðingar og almennan skilning.
Föstudagur, 18. nóvember 2011
Athugasemdir
Mig dreymdi á dönsku í fyrradag - tilviljun, ég held ekki.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.