Miðvikudagur, 7. desember 2011
hendur.is
Loksins hundskaðist ég til að leggja inn hjá Guðmundi Felix, handlangara, sem fær sáralítinn stuðning frá hinu opinbera, ef nokkurn. Þvílíkur kraftur í manninum, þvílíkt geðslag, þvílíkt sem ég óska honum nýrra handleggja. Hann langar í þá, hann langar í fínhreyfingarnar, hann langar að verða sjálfbjarga. Og það er ekki til of mikils mælst.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.