Ganga á Álftanesinu

Það er næsta lítið að marka veðurspár þegar maður ætlar í láglendisgöngur. Eða hvað á ég að halda? Fyrir hálfum mánuði gengum við á Mælifell í Kjós í meintu 10 stiga frosti og það var eins og sumardagur í 300 metra hæð. Nú gengum við í kringum Bessastaðatjörn, hækkun 0,5 metrar, og hiti var samkvæmt kortinu +1°C. Og eftir einn og hálfan tíma kem ég krókloppin í kaldan bílinn. Ef hér eru einhverjar ásláttarvillur er sem sagt komin skýring ...

Við athuguðum ekki hvort sundlaugin væri á einhverri hreyfingu.

Bessastaðatjörn á Álftanesi

Og nærmynd af Besstastaðatjörn:

Bessastaðatjörn mjög nálægt ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband