Stórsveit Mugisons

Ég er í þeim hópi aðdáenda Mugisons sem varð að láta sér nægja að horfa og hlusta heima. Ekkert að því. En ég verð að skrifa það - aftur - að það er unun að horfa á trommarann. Hann lifir sig alla leið inn í það sem hann gerir. Ég sá hann á tónleikum í Kassagerðinni í haust. SVona ættu allir að hafa mikla ástríðu fyrir því sem þeir gera.

Það hefur náttúrlega Mugison líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband