Det blinde punkt eftir Julie Hastrup

Rebekka Holm er búin að stimpla sig inn hjá mér. Nýja bókin (frá 2010, nú samt komin ný) er mjög spennandi  glæpasaga. Einkalíf Rebekku höfðar minna til mín, a.m.k. þegar kemur að Michael og Niclas. Aldrei þessu vant gat ég giskað á morðingjann (að vísu ekki rétt) og í lokin vísar endirinn á næstu bók, enda er Rebekka sem sagt komin til að vera.

Nú er tíminn til að sökkva sér í lestur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband