Föstudagur, 6. janúar 2012
Engiferkökur á álfadegi
Mér gengur svo bölvanlega að baka smákökur að mér finnst það efni í bloggfærslu þegar baksturinn heppnast. Þetta var fyrsta tilraun með þessar kökur sem í er meðal annars púðursykur, engifer (duft) og kanill, allt hreinasta nammi.
Athugasemdir
Mmmmmmm.... Sjúklega er þetta girnilegt. Fæ ég ekki næst þegar ég kem í heimsókn?
Ásgerður (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 19:29
Jhhhhú!
Berglind Steinsdóttir, 6.1.2012 kl. 19:40
og þú á fullu í smákökubakstri - í janúar. Ertu ekki mánuði of sein ? Treysti því að þú takir sýnishorn með þér á föstudaginn
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 11.1.2012 kl. 16:49
Nja, ég held að þú ættir að vantreysta því ...
Berglind Steinsdóttir, 11.1.2012 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.