Mánudagur, 12. febrúar 2007
Við viljum Vilko, við viljum Vilko!
Ég vil Sundabraut. Til vara: fækka bílum um þrjá fjórðu. Ég minni á að í Reykjavík eru fleiri bílar en bílpróf. Er það ekki magnað?
Mánudagur, 12. febrúar 2007
Ég vil Sundabraut. Til vara: fækka bílum um þrjá fjórðu. Ég minni á að í Reykjavík eru fleiri bílar en bílpróf. Er það ekki magnað?
Athugasemdir
Sundabraut, Kjalveg og gat á hvert fjall. Almennilegar samgöngur fyrir almenning. Ókeypis í strætó. Engin hlé í bíó. Amen.
Kjartan Hallur (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 14:47
Lofarðu að kjósa mig ef ég lofa öllu þessu? Þetta er svo lítið að mér verður ekki skotaskuld úr ...
Kannski samt erfiðast með hléin - eru ekki bíóhúsin í eigu hinna og þessara?
Berglind Steinsdóttir, 13.2.2007 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.