Þriðjudagur, 7. febrúar 2012
Yfirstrumpar lífeyrissjóðanna voru ekki kjörnir ...
... og þar af leiðandi geta þeir ekki sagt af sér. Þeir eiga að segja upp eða segja starfi sínu lausu ef þeir eru þannig innréttaðir. Þeir geta hætt, verið sagt upp eða verið reknir.
Þetta var málfræðibroskall dagsins.
Athugasemdir
Þeir geta hins vegar talað af sér, svo það sé sagt ...
Berglind Steinsdóttir, 8.2.2012 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.