alla vega - allavega

Ég segi ekki að ég gráti mig í svefn en hvers vegna í ósköpunum notar fólk alla vega eða allavega þegar það vill segja að minnsta kosti?

Skv. tölvuorðabók:

LÓB

alla·vega1

• margvíslegur, af öllu tagi

allavega menn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég er engin málfræðingur,en reyni að nota þau orð,sem falla best að málinu hverju sinni.Endurtekning orða í sömu setningu eða ofnotkun lýsingaorða eins og Jón Sigurðsson,form.Framsóknarfl. notar í lýsingum sínum um ágæti flokks síns,fellur ekki að minni málnotkun orða.

Kristján Pétursson, 13.2.2007 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband