Dómurinn sem um er rætt

Ég ætlaði að stytta mér leið á vef Hæstaréttar, fletti upp á dómnum, skrunaði beint niður að ÚRSKURÐARORÐUM og varð hissa af því að ég hafði hlustað á fréttirnar. Þetta kennir mér að flýta mér hægt og hrapa ekki að ályktunum. Hins vegar sé ég í hendi mér að þingheimur muni eiga auðvelt með að fjalla efnislega og málefnalega um dóminn á morgun eins og sést á 5. dagskrármáli að til stendur, dómurinn er ekki það margorður.

Og þessi dagskrárliður hlýtur að fá mikið áhorf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband