Misvísandi skilaboð til hugsanlegra háskólanema?

Ég skoðaði HR á laugardaginn þegar háskólarnir kynntu námsframboð sitt næsta vetur. Frábær dagur og vel að kynningum staðið, sýndist mér. Hins vegar velti ég fyrir mér hvort verðandi námsmenn fengju rétt skilaboð. Annars vegar heyrast sögur af fjársvelti skólanna sem geta ekki tekið inn nemendur af þeim sökum, hins vegar er svona glæsilegur dagur þar sem pítsusneiðar, gos og súkkulöð eru í boði, væntanlega í aðdráttarskyni.

Er pláss fyrir alla sem kjósa að fara í nám eða er það bara í greinunum þar sem eftirspurn er minni?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband