Miðvikudagur, 7. mars 2012
Íslenska friðargæslan ... strikes back
Þetta er aðeins of fyndið. Ég veit ekki hvað það eru mörg ár síðan ég sótti um í friðargæslunni og fékk synjun. Á miðnætti fékk ég hins vegar tölvupóst þaðan um að tölvupóstur minn hefði verið móttekinn.
Hriktir í utanríkisþjónustunni eða hvað?
Athugasemdir
Já þetta er fyndið, ég var nýbúin að lesa þessa færslu þína þegar ég tók eftir mínum pósti. Það eru örugglega meira en 6 ár síðan ég sótti um þarna. Ætli það séu ekki nær 10 árum en 6. Betra er að fá svar seint en aldrei he he he.
Auður H Sig (IP-tala skráð) 8.3.2012 kl. 19:33
Ég fékk alveg svar á sínum tíma. Þetta hlýtur að vera eitthvert ólag á póstþjóninum. Spes.
Berglind Steinsdóttir, 8.3.2012 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.