Forsetakjör

Hefur engin alvöruumræða orðið um að leggja embætti forseta Íslands niður?

Annars sé ég sjálf, sá umræðufíkill sem ég er, fram á spennandi einn og hálfan mánuð. Ég reikna með að fá fram afstöðu og afstöðu til afstöðu í öllum ómögulegum spjallþáttum til 29. júní. Ég spái því að margir skipti um skoðun og að úrslitin komi helmingnum á óvart. 

Ég hlustaði nefnilega á einn frambjóðandann á Sprengisandi í morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

... og á hvaða rás verður þú ?

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 11:15

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

... svona mainstream ...

Berglind Steinsdóttir, 14.5.2012 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband