Kosningasól

Atkvæðisrétturinn er heilagur og þótt ég óttist að úrslitin verði mér ekki að skapi vona ég samt að við fáum okkar hefðbundnu 88% á kjörstað. Yngsta kynslóðin sem má kjósa nær því ekki til fulls hversu mikið var haft fyrir því að fá réttinn til að kjósa.

Og sól skín meira að segja um allt land þannig að nú er lag að sparibúast og mæta á kjörstaðinn sinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband