Sjósund

Í gær lét ég loks verða af því að vaða út í 15°C heita Nauthólsvíkina. Það var ekki hlýtt en ekki sjokkerandi kalt eins og ég bjóst við. Ég var hvorki í blautsokkum né með vettlinga en óð samt upp að hálsi ... Svo synti ég bringusund eins og svanur til að komast aftur í land.

Á ekki vanda til að veikjast en geri ráð fyrir að verða minnst 186 ára ef ég held uppteknum hætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nefnilega glettilega lítið mál sem kom mér mjööööög á óvart. Taktu mig með næst, nú eða ég þig. Þetta er afbragðshádegistúr.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 13.8.2012 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband