Camilla Läckberg - Ástandsbarnið

Það er góð skemmtun að vera í sumarfríi og geta legið í bókum. Ég ákvað að gefa Camillu annað tækifæri eftir að hafa jesúsað mig í bak og fyrir eftir Ísprinsessuna sem ég las fyrir sex árum.

Ástandsbarnið minnir dálítið á Grafarþögn eftir Arnald (nei, ég er ekki að segja að annað hafi stolið frá hinu) og skilaboðin eru skýr: Forðumst stríð.

Ég hef aldrei verið vinur stríðs og vopnaburðar en manni er hollt að heyra aftur og rifja upp þær helvítis hörmungar sem stríð leiðir yfir fólk. Af hverju geta menn ekki lifað í sátt og samlyndi?

Andsk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband