Þriðjudagur, 21. ágúst 2012
Töskugjald hjá Icelandair
Alveg hefur það farið framhjá mér ef Icelandair hefur auglýst það að taska númer tvö kostar 5700 krónur þegar maður flýgur innan Evrópu. Hin nýja yfirvigt.
Þriðjudagur, 21. ágúst 2012
Athugasemdir
En tókstu eftir því í Frbl. í dag að skilja má umfjöllun þannig að hjá WOW sértu bara með handfarangurstösku upp á 8 kíló?
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 23:07
Nei, það fór framhjá mér. Er það rangt þá?
Berglind Steinsdóttir, 24.8.2012 kl. 07:58
Jáh! Alveg fór þetta fram hjá mér. Hvenær breyttist þetta?
Ásgerður (IP-tala skráð) 26.8.2012 kl. 19:49
Á þessu ári, líklega í vor. Þetta er kannski ekki óhagstæðara ef fólk er með þungar töskur en mér finnst undarlegt að kynna þetta ekki.
Berglind Steinsdóttir, 26.8.2012 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.