Hvernig virkar Gegnir?

Segjum að mig langi til að sjá hvaða bækur Jos Nesbøs í íslenskri þýðingu eru inni. Þá fletti ég honum upp í Gegni og fæ umsvifalaust 100 færslur en get ekki fundið þær sem eru á tilteknu tungumáli. 

Eða sést mér yfir eitthvað? Mér sýnist ítarleitin ganga út á að hafa „og“ og „eða“ eða „og“ eða „eða“.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ítarleitin býður upp á að afmörkun eftir tungumálum.

Ingvi (IP-tala skráð) 4.9.2012 kl. 23:02

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Mér sýnist það bara vera þegar maður leitar eftir efnisorðum, ekki titlum.

Berglind Steinsdóttir, 5.9.2012 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband