Fimmtudagur, 13. september 2012
Skandinavískt úrvalsefni
Nú er Våra vänners liv í sjónvarpinu, sænskt gæðastál. Fyrir utan tilbreytinguna frá enskumælandi efni sem manni er oftar en ekki boðið upp á er alveg eftirtakanlegt hvað herrarnir klæðast í mikla liti.
Gaman.
Miklu skemmtilegra en að fylgjast með rifrildi um gistináttagjald á hótel þótt mér komi það mál við.
Athugasemdir
Oh! já, ég sakna þeirra nú þegar. Þeir eru svo yndislegir og frábærir og mannlegir og fyndnir. Ég fór strax að athuga hvort það væri önnur þáttaröð en svo er ekki, buhu! Jag gråter mina svenska vänner!
Ásgerður (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.