Þriðjudagur, 25. september 2012
Tvær milljónir erlendra ferðamanna á ári eftir örfá ár?
Alls konar spádómar um fjölgun ferðamanna. Alls konar hrakspár um fækkun ferðamanna. Alls konar marklausar og tilviljanakenndar getgátur.
Og hvernig ætlum við að anna tvöföldum skammti innan 10 ára ef við eigum fullt í fangi með að anna umferðinni eins og staðan er með 881.915 farþega um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári?
Eins gott að ég fletti upp á vef Hagstofunnar, ég hafði dregist aðeins aftur úr ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.