Sunnudagur, 30. september 2012
Á Sprengisandi
Þorsteinn Pálsson hrósar Jóhönnu Sigurðardóttur í hástert í útvarpinu núna og helst fyrir það að hafa fært Samfylkinguna langt til vinstri.
Er hann að hrósa henni eða vakir eitthvað annað fyrir honum?
Sunnudagur, 30. september 2012
Þorsteinn Pálsson hrósar Jóhönnu Sigurðardóttur í hástert í útvarpinu núna og helst fyrir það að hafa fært Samfylkinguna langt til vinstri.
Er hann að hrósa henni eða vakir eitthvað annað fyrir honum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.