Líknardráp í Hollandi?

Ég reyndi að lesa skáldsögu um hollenskan lækni sem stundar líknardráp og þá rifjaðist upp að það hefur áður verið þema í hollenskum (þýddum) bókum sem ég hef lesið. Er þetta aðalmálið í Hollandi eða vill bara svo til að þýddu bækurnar eru á þeirri vegferð?

Skáldsögur endurspegla veruleikann, ekki satt?

Þessi bók rokseldist í sumar - og ég gafst upp á henni eftir tilraunir í hálfan mánuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband