Föstudagur, 16. nóvember 2012
Fíkniefnavandinn
Alltaf er maður með játningar. Ég er svo mikill sakleysingi þegar kemur að fíkniefnum að ég held að ég þekki engan sem neytir annarra fíkniefna en áfengis og tóbaks. En hvað veit ég? Engu að síður held ég að þetta sé sjúkdómur en ekki ásetningur og glæpahneigð og mér finnst að menn ættu að snúa bökum saman og nálgast vandann sem heilbrigðisvanda en ekki glæpamennsku.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.