Sími með ... flatskjá

Það sætir tíðindum að ég keypti mér síma með ýmsum öppum í dag, mun minni síma en afgreiðslustúlkan vildi selja mér, mun ódýrari líka. Hann heitir Samsung Y og Y er víst skammstöfun fyrir Young og ég fór langt niður fyrir mig í aldri við að kaupa hann (fannst afgreiðslustúlkunni).

Nema hvað, nú þarf ég að læra á vekjaraklukkuna áður en ég fer að sofa. Mörg er búmannsraunin ... nema þú nennir að hringja í mig kl. 6.50 á morgun ... hm?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband