Svandís menntamálaráðherra?

Ég veit betur en að trúa því að Svandís sé menntamálaráðherra og Katrín menntamálaráðherra og Svandís svo umhverfisráðherra - eins og stendur í fréttinni - en er blaðamaðurinn að leika sér að þessu?

Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG, fékk flest atkvæði í forvali VG í Reykjavík og Svandís Svavarsdóttir menntamálaráðherra varð í öðru sæti. Björn Valur Gíslason alþingismaður endaði í sjöunda sæti listans.

1. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra fékk 547 atkvæði 1. sæti

2. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fékk 432 atkvæði 1.-2. sæti

Svandís er umhverfis- og auðlindaráðherra og Katrín mennta- og menningarmálaráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband