Þriðjudagur, 4. desember 2012
Upplýsingar eða skortur á þeim
Aðalsjónvarpsrásin þessa dagana er Alþingisrásin. Mikið vildi ég að það kæmi fram í útsendingunni hvað ræðan má vera löng hverju sinni og hversu mikið er eftir af gefnum tíima. Helst sem stundaglas.
Ég er ekki að grínast.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.