Úr Nemesis eftir Jo Nesbø

„Og hvernig komst hann þá undan?“

„Með þessu.“ Waaler benti á símann í holinu. Á tólinu voru för sem litu út eins og blóð.

„Þú átt við að hann hafi sloppið héðan símleiðis?“

(bls. 361)

Ég er oft búin að skella upp úr við lesturinn á bókunum um Harry Hole. Því miður er ég búin með Rauðbrysting og Nemesis en ég á Djöflastjörnuna eftir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband