HÍ að safna fyrir HR?

Skattar eiga að fara í samneysluna og til að rétta hag þeirra sem koma mjög óréttir út úr lífsbaráttunni. Þar á meðal er sjúkrahúsþjónusta.

Það finnst mér.

Ef kirkjan ætlar að leggja gott til Landspítalans á hún bara að taka af aflafé sínu. Það að kirkjan ætli að ganga um með bauk fyrir Landspítalann er álíka krúttlegt og að Fjölskylduhjálpin stæði fyrir söfnun handa mæðrastyrksnefnd eða sundlaug Álftaness safnaði fé handa grunnskólanum í Garðabæ.

Ég borga skatta og það með gleði. En ég sé samt eftir aurunum mínum sem fara í yfirbyggingu þjóðkirkjunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband