Föstudagur, 4. janúar 2013
Grúppía Johnsdóttir - Ingimaría Öndólfsdóttir - Þúfa Mekkinósdóttir - Stefanía Elvisdóttir
Mannanafnanefnd starfar eftir lögum nr. 45/1996. Í 5. gr. stendur:
Eiginnafn skal geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Nafnið má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi. Það skal ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls nema hefð sé fyrir öðrum rithætti þess.
Stúlku skal gefa kvenmannsnafn og dreng skal gefa karlmannsnafn.
Eiginnafn má ekki vera þannig að það geti orðið nafnbera til ama.
Þetta síðasta er augljóst smekksatriði og það er ekki hægt að deila um smekk. Er það nokkuð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.