Fimmtudagur, 17. janúar 2013
Þegar Google er spurður (spurð?)
Ég er búin að gúgla alls konar mat upp á síðkastið, nota reyndar Google alla daga í alls konar, og upp á síðkastið er mér í sífellu vísað inn á bland.is. Ætli sú síða hafi gert eitthvað sérstakt til að tengja sig inn á leitarsíður?
Nei, þetta veit enginn ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.