Kuldi Yrsu

Það voru nokkrir góðir sprettir í bókinni en aðalvandinn er að hún segir svo miklu meira en hún sýnir. Hún útskýrir hvers vegna Rún hryllir sig og Óðinn sniðgengur Diljá og slær svo úr og í. Óðinn vill allt fyrir dóttur sína gera, líður illa heima en vill helst ekki fara út. Þetta gæti virkað hér eins og eðlileg þversögn en er það ekki.

Endirinn kom mér þó á óvart, hann má eiga það, en draugaleg er bókin ekki og í engu til þess fallin að vekja með mér kulda. Samt er enginn hlýlegur ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband