Gamalt húsráð þegar gluggar eru þvegnir að utan að setja smáslettu af edikki í vatnið. Þá myndast síður taumar þegar vatnið er skafið af með þvegli. Þannig getur edik haft sín áhrif víðar.
Sjálfsagt geta efnafræðingar útskýrt þetta fyrir okkur sótsvörtum almenningnum.
Athugasemdir
Gamalt húsráð þegar gluggar eru þvegnir að utan að setja smáslettu af edikki í vatnið. Þá myndast síður taumar þegar vatnið er skafið af með þvegli. Þannig getur edik haft sín áhrif víðar.
Sjálfsagt geta efnafræðingar útskýrt þetta fyrir okkur sótsvörtum almenningnum.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 14.2.2013 kl. 21:41
Frábært ráð. Þetta prófa ég með vorinu þegar ég fer í gluggaþvottinn. Á einmitt fullt af ediki sem ég vissi varla hvað ég ætti að gera við.
Berglind Steinsdóttir, 14.2.2013 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.