Ísland er ekki eitt á báti

Journalisters fremmeste opgave er at være kritiske over for magthavere.

Og svo biðst blaðamaðurinn afsökunar alveg hægri/vinstri á því að hafa hlaupið á sig í gegnum tíðina. Eina leiðin til að gera aldrei mistök er líka sú að gera aldrei neitt. Stundum er gott að glugga í útlendu blöðin til að sjá að menn gagnrýna og verða fyrir gagnrýni, maklegri stundum og ómálefnalegri stundum.

Hvernig er staðan á Fréttablaðinu núna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband