Miðvikudagur, 13. mars 2013
13. mars 1983
Æ, mér finnst svo skammarlegt að hafa ekki munað eftir afmælisdegi Kvennalistans að ég ákvað að skrifa dagsetninguna á einhvern vísan stað svo ég muni það kannski 2023.
Hann skipti máli. Það skiptir máli að sérstakt kvennaframboð hafi orðið til.
Sem betur fer eru konur núna viðurkenndar fyrir það sem þær eru og geta ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.