Föstudagur, 29. mars 2013
Þjáningar dagsins
Ég gekk ein á Esjuna í súld og hlustaði á Jesus Christ Superstar á Rás 2 á meðan. Toppið þessa páskapínu.
Föstudagur, 29. mars 2013
Athugasemdir
Þarf að gera það fljótlega og myndi kjósa "Nei hættu nú alveg" sem ferðafélaga.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 5.4.2013 kl. 10:24
Það er bara klukkutímalangur þáttur og skemmtilegur að auki. Ég skal ganga með þér og tala allan tímann.
Berglind Steinsdóttir, 6.4.2013 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.