Þriðjudagur, 9. apríl 2013
Útilaug í hverfið mitt
Í aðdraganda kosninga lofa menn ýmsu, þar á meðal (hjóla)bót og betrun. Ég er hógvær, bið bara um útilaug við Snorrabraut og kannski að flugvöllurinn fari. Já, ég veit að þetta er nærumhverfi og heyrir þar af leiðandi undir sveitarstjórn en eiga þingmenn ekki líka að sinna þeim?
En ég kröfu um að staðið verði við loforðin.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.