Sunnudagur, 14. apríl 2013
Gefa, afskrifa, fella niður, fela, láta hverfa - barbabrella
Fjórtán listar bjóða fram,
fögru öllu lofa.
Vigta gjafir þeirra gramm,
gefa okkur kofa?
Þessi ferskeytla varð til á árshátíð í gær. Veislustjórarnir ortu fyrri partinn og hann er því miður ekki réttur í kveðunum. Seinni hlutinn er aldeilis frábær, en kannski of djúpur til að fólki skilji ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.